Hot Chip | |
---|---|
![]() | |
Upplýsingar | |
Uppruni | London, Englandi |
Ár | 2000-núverandi |
Stefnur | Rafpopp |
Útgáfufyrirtæki | EMI |
Meðlimir | Alexis Taylor Joe Goddard Owen Clarke Felix Martin Al Doyle |
Hot Chip er ensk rafpopp-hljómsveit sem var stofnuð árið 2000. Hún hefur gefið út þrjár breiðskífur og er sú fjórða í bígerð.