Hrein fimmund

Hrein fimmund
Andhverfa hrein ferund
Nafn
Önnur nöfn -
Skammstöfun H5nd
Stærð
Fjöldi hálftóna 7
Tónbila klasi 5
Réttstillt tónbil 3:2
Aurar
Jafnstilling 700
Réttstilling 702

Hrein fimmund er annar yfirtónn yfirtónaraðarinnar á eftir áttundinni sem er fyrsti yfirtónninn.

Hreina fimmundin er undirstöðu tónbil í dúr og moll kerfinu. Það má búa til fimmundahring út frá hreinum fimmundum sem ferðast alla krómatísku tónanna. Dæmi um hreina fimmund er tónbilið á milli C og G.

Díatónísk Tónbil breyta
Hrein : einund (0) | ferund (5) | fimmund (7) | áttund (12)
Stór : tvíund (2) | þríund (4) | sexund (9) | sjöund (11)
Lítil : tvíund (1) | þríund (3) | sexund (8) | sjöund (10)
Stækkuð/minnkuð : ferund/fimmund (6)
Fjöldi hálftónsbila er í sviga fyrir aftan.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne