Hrungnir var einn af konungum jötna í norrænni goðafræði. Ríki hans í Jötunheimi voru Grjóttúnagarðar. Eins og margir aðrir jötnar féll hann fyrir Ása-Þór.
Developed by Nelliwinne