Hubert Humphrey | |
---|---|
![]() | |
Varaforseti Bandaríkjanna | |
Í embætti 20. janúar 1965 – 20. janúar 1969 | |
Forseti | Lyndon B. Johnson |
Forveri | Lyndon B. Johnson |
Eftirmaður | Spiro Agnew |
Öldungadeildarþingmaður fyrir Minnesota | |
Í embætti 3. janúar 1971 – 13. janúar 1978 | |
Forveri | Eugene McCarthy |
Eftirmaður | Muriel Humphrey |
Í embætti 3. janúar 1949 – 29. desember 1964 | |
Forveri | Joseph H. Ball |
Eftirmaður | Walter Mondale |
Borgarstjóri Minneapolis | |
Í embætti 2. júlí 1945 – 30. nóvember 1948 | |
Forveri | Marvin L. Kline |
Eftirmaður | Eric G. Hoyer |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 27. maí 1911 Wallace, Suður-Dakóta, Bandaríkjunum |
Látinn | 13. janúar 1978 (66 ára) Waverly, Minnesota, Bandaríkjunum |
Þjóðerni | Bandarískur |
Stjórnmálaflokkur | Demókrataflokkurinn |
Maki | Muriel Buck (g. 1936) |
Börn | 4 |
Háskóli | Minnesota-háskóli Háskólinn í Louisiana |
Undirskrift | ![]() |
Hubert Horatio Humphrey, Jr. (f. 27. maí 1911, d. 13. janúar 1978) var öldungardeildarþingmaður frá Minnesota og gegndi embætti varaforseta Bandaríkjanna í valdatíð Lyndon B. Johnson. Hann var menntaður stjórnmálafræðingur og lyfjatæknir. Humphrey fæddist í Wallace í Codington-sýslu í Suður-Dakota.[1]