IMovie

iMovie
HönnuðurApple
Nýjasta útgáfa6.0.3
StýrikerfiMac OS X
Notkun Klippiforrit
Vefsíða http://apple.com/ilife/imovie/

iMovie er forrit frá Apple. Það er notað til að klippa saman myndbönd og búa til heimatilbúna kvikmynd. Upprunalega var forritið gefið út af Apple sem Mac OS 9 forrit sem fylgdi með ákveðnum Macintosh tölvum en síðan útgáfa 3 kom út hefur það aðeins verið fyrir Mac OS X sem partur af iLife pakkanum.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne