IPhoto

iPhoto
HönnuðurApple
Nýjasta útgáfa6.0.6
StýrikerfiMac OS X
Notkun Ljósmyndaforrit
Vefsíða http://apple.com/ilife/iphoto/

iPhoto er forrit frá Apple fyrir Mac OS X stýrikerfið. Það er partur af iLife pakkanum sem fylgir með öllum nýjum Mac tölvum. Í iPhoto geturu sett inn, flokkað, breytt, prentað og deilt stafrænum myndum. Það er oft borið saman við Picasa frá Google og Adobe Photoshop Album frá Adobe.

  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne