iTunes | |
Hönnuður | Apple |
---|---|
Nýjasta útgáfa | 11.3 10. Júlí, 2014 |
Stýrikerfi | Mac OS X |
Notkun | Margmiðlunarforrit |
Vefsíða | http://apple.com/itunes/ |
iTunes er stafrænt margmiðlunar forrit, kynnt af Apple 10. janúar 2007 á Macworld í San Francisco, notað til að spila og flokka stafræna tónlist og myndbönd. Forritið er einnig notað til að stjórna innihaldi á iPod. Þar að auki getur iTunes einnig tengst iTunes Store (krefst internet tengingu) til að kaupa og hlaða niður stafræna tónlist, tónlistarmyndbönd, sjónvarpsþætti, iPod leiki, kvikmyndum og fleiru.
iTunes er fáanlegt ókeypis fyrir Mac OS X og Windows frá vefsíðu Apple. Það fylgir einnig með öllum Macintosh tölvum. Þó sumir notendur hafa tekist að setja inn iTunes á 64-bita útgáfu af Windows Server 2003 og Windows XP, styður Apple það ekki enn.