Immanuel Kant

Immanuel Kant
Immanuel Kant (1724-1804)
Persónulegar upplýsingar
Fæddur22. apríl 1724
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 18. aldar
Skóli/hefðHeimspeki upplýsingarinnar
Helstu ritverkGagnrýni hreinnar skynsemi, Gagnrýni verklegrar skynsemi, Gagnrýni dómgreindar, Formáli að frumspeki, Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni, Frumspeki siðlegrar breytni
Helstu kenningarGagnrýni hreinnar skynsemi, Gagnrýni verklegrar skynsemi, Gagnrýni dómgreindar, Formáli að frumspeki, Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni, Frumspeki siðlegrar breytni
Helstu viðfangsefniþekkingarfræði, frumspeki, siðfræði
Undirskrift

Immanuel Kant (22. apríl 172412. febrúar 1804) var prússneskur heimspekingur og er talinn vera síðasti merki heimspekingur upplýsingartímabilsins.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne