In Through the Out Door | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa | ||||
Flytjandi | Led Zeppelin | |||
Gefin út | 15. ágúst 1979 | |||
Stefna | Rokk | |||
Lengd | 42:25 | |||
Útgefandi | Swan Song | |||
Tímaröð – Led Zeppelin | ||||
|
In Through the Out Door er áttunda breiðskífa ensku rokk-hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Platan kom út 15. ágúst 1979 af útgáfufyrirtækinu Swan Song Records. Hún var næstsíðasta breiðskífa hljómsveitarinnar en sú síðasta sem kom út fyrir dauða trommuleikarans John Bonham árið 1980.