JD Vance

JD Vance
Varaforseti Bandaríkjanna
Núverandi
Tók við embætti
20. janúar 2025
ForsetiDonald Trump
ForveriKamala Harris
Öldungadeildarþingmaður fyrir Ohio
Í embætti
3. janúar 2023 – 10. janúar 2025
ForveriRob Portman
Persónulegar upplýsingar
Fæddur2. ágúst 1984 (1984-08-02) (40 ára)
Middletown, Ohio, Bandaríkin
StjórnmálaflokkurRepúblikanaflokkurinn
MakiUsha Chilukuri (g. 2014)
Börn3
StarfStjórnmálamaður, kaupsýslumaður, hermaður, rithöfundur
Undirskrift

James David Vance (f. 2. ágúst 1984) er bandarískur stjórnmálamaður sem að hefur verið 50. varaforseti Bandaríkjanna frá 2025. Áður var hann öldungadeildarþingmaður fyrir Ohio-ríki frá 2023 til 2025. Hann var varaforsetaefni Donald Trumps í forsetakosningum í Bandaríkjunum 2024.[1] Donald Trump vann forsetakosningarnar og tóku hann og Vance við embættum sínum þann 20. janúar 2025.[2]

  1. Þorgerður Anna Gunnarsdóttir (15. júlí 2024). „J.D. Vance verður varaforsetaefni Donalds Trumps“. RÚV. Sótt 15. júlí 2024.
  2. Ragnarsson, Samúel Karl Ólason,Jón Þór Stefánsson,Tómas Arnar Þorláksson,Rafn Ágúst (11 maí 2024). „Vaktin: For­seta­kosningar í Banda­ríkjunum - Vísir“. visir.is. Sótt 6 nóvember 2024.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne