JD Vance | |
---|---|
Varaforseti Bandaríkjanna | |
Núverandi | |
Tók við embætti 20. janúar 2025 | |
Forseti | Donald Trump |
Forveri | Kamala Harris |
Öldungadeildarþingmaður fyrir Ohio | |
Í embætti 3. janúar 2023 – 10. janúar 2025 | |
Forveri | Rob Portman |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 2. ágúst 1984 Middletown, Ohio, Bandaríkin |
Stjórnmálaflokkur | Repúblikanaflokkurinn |
Maki | Usha Chilukuri (g. 2014) |
Börn | 3 |
Starf | Stjórnmálamaður, kaupsýslumaður, hermaður, rithöfundur |
Undirskrift |
James David Vance (f. 2. ágúst 1984) er bandarískur stjórnmálamaður sem að hefur verið 50. varaforseti Bandaríkjanna frá 2025. Áður var hann öldungadeildarþingmaður fyrir Ohio-ríki frá 2023 til 2025. Hann var varaforsetaefni Donald Trumps í forsetakosningum í Bandaríkjunum 2024.[1] Donald Trump vann forsetakosningarnar og tóku hann og Vance við embættum sínum þann 20. janúar 2025.[2]