James K. Polk

James K. Polk
James K. Polk árið 1849.
Forseti Bandaríkjanna
Í embætti
4. mars 1845 – 4. mars 1849
VaraforsetiGeorge M. Dallas
ForveriJohn Tyler
EftirmaðurZachary Taylor
Fylkisstjóri Tennessee
Í embætti
14. október 1839 – 15. október 1841
ForveriNewton Cannon
EftirmaðurJames C. Jones
Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings
Í embætti
7. desember 1835 – 3. mars 1839
ForveriJohn Bell
EftirmaðurRobert M. T. Hunter
Fulltrúadeildarþingmaður fyrir Tennessee
Í embætti
4. mars 1825 – 3. mars 1839
ForveriJohn Alexander Cocke
EftirmaðurHarvey Magee Watterson
Persónulegar upplýsingar
Fæddur2. nóvember 1795
Pineville, Norður-Karólínu, Bandaríkjunum
Látinn15. júní 1849 (53 ára) Nashville, Tennessee, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
StjórnmálaflokkurDemókrataflokkurinn
MakiSarah Childress (g. 1824)
BörnSamuel Polk (ættleiddur)
Jane Knox (ættleidd)
HáskóliNorður-Karólínuháskóli í Chapel Hill
StarfLögfræðingur, stjórnmálamaður, plantekrueigandi
Undirskrift

James Knox Polk (2. nóvember 179515. júní 1849) var 11. forseti Bandaríkjanna og þjónaði því embætti frá 1845 til 1849. Hann lést einungis þremur mánuðum eftir að hann lét af embætti árið 1849. Polk er gjarnan talinn einn mikilvægasti og afkastamesti forseti Bandaríkjanna á árunum frá sjálfstæðisstríðinu til borgarastyrjaldarinnar. Þrátt fyrir að gegna aðeins einu kjörtímabili tókst Polk að inna af hendi öll fjögur helstu kosningaloforð sín: Að lækka innflutningsskatta, stofna sjálfstæðan ríkissjóð, innlima hið umdeilda Oregon-fylki og þenja Bandaríkin út til Kyrrahafsstrandar Ameríku.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne