Japanskt jen 円 en | |
---|---|
Land | Japan |
Skiptist í | 100 sen, 1000 rin |
ISO 4217-kóði | JPY |
Skammstöfun | ¥ |
Mynt | ¥1, ¥5, ¥10, ¥50, ¥100, ¥500 |
Seðlar | ¥1000, ¥2000, ¥5000, ¥10,000 |
Jen (japönsku: 円, en) er japanskur gjaldmiðill. Það er einnig vinsælt sem gjaldeyrisvaraforði, á eftir Bandaríkjadalnum og evrunni. ISO 4217 gjaldeyristáknið fyrir jen er JPY og 392. Latneska táknið er ¥.