Japanskur flugsmokkfiskur | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||
Todarodes Pacificus
Steenstrup, 1880 |
Japanskur flugsmokkfiskur (fræðiheiti: Todarodes pacificus) er lindýr af ættbálki smokkfiska. Japanska flugsmokkfiskinn má finna víðsvegar í Norður Kyrrahafi en einnig í Norðaustur Atlantshafi en hans helsta búsvæði er í kringum Japan. Það má einnig finna tegundina við strendur Kína, Kóreu, Rússlands, Alaska og Kanada.