Jean Tabary

Jean Tabary (15. mars 193018. ágúst 2011) var franskur myndasöguteiknari. Hann er kunnastur fyrir samstarf sitt við René Goscinny við gerð Ævintýra Harúns hins milda um fúlmennið Fláráð stórvesír.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne