Jean Tabary (15. mars 1930 – 18. ágúst 2011) var franskur myndasöguteiknari. Hann er kunnastur fyrir samstarf sitt við René Goscinny við gerð Ævintýra Harúns hins milda um fúlmennið Fláráð stórvesír.
Developed by Nelliwinne