Jens Christian Christensen | |
---|---|
![]() | |
Forsætisráðherra Danmerkur | |
Í embætti 14. janúar 1905 – 12. október 1908 | |
Þjóðhöfðingi | Kristján 9. Friðrik 8. |
Forveri | Johan Henrik Deuntzer |
Eftirmaður | Niels Neergaard |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 21. nóvember 1856 Påbøl, Jótlandi, Danmörku |
Látinn | 19. desember 1930 (74 ára) Hee, Jótlandi, Danmörku |
Þjóðerni | Danskur |
Stjórnmálaflokkur | Venstre |
Háskóli | Gedved Seminarium |
Starf | Kennari, stjórnmálamaður |
Jens Christian Christensen eða J.C. Christensen (21. nóvember 1856 – 19. desember 1930) var danskur kennari og stjórnmálamaður sem gegndi stöðu forsætisráðherra Danmerkur frá 1905-08.