Jimmy McCulloch | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | James McCulloch 4. júní 1953 Dumbarton, Skotland |
Dáinn | 25. september 1979 (26 ára) London, England |
Störf |
|
Ár virkur | 1967–1979 |
Stefnur | |
Hljóðfæri |
|
Áður meðlimur í |
|
James McCulloch (4. júní 1953 – 25. september 1979) var skoskur tónlistarmaður sem var best þekktur fyrir að vera gítarleikari í hljómsveit Paul McCartney, Wings á árunum 1974 til 1977. McCulloch var einnig meðlimur hljómsveitanna Small Faces, One in a Million (áður the Jaygars), Thunderclap Newman, og Stone the Crows.
McCulloch kom fram á mörgum plötum, þar með talið á plötu John Entwistle, Whistle Rymes (1972), og plötu Roger Daltrey, One of the Boys (1977).