Jody Williams

Jody Williams
Jody Williams árið 2010.
Fædd9. október 1950 (1950-10-09) (74 ára)
ÞjóðerniBandarísk
MenntunHáskólinn í Vermont
SIT Graduate Institute
Johns Hopkins-háskóli
Verðlaun Friðarverðlaun Nóbels (1997)

Jody Williams (f. 9. október 1950) er bandarískur aðgerðasinni sem er þekkt fyrir störf sín í herferðum fyrir alþjóðlegu banni á jarðsprengjum. Hún hefur einnig talað fyrir mannréttindum og reynt að auka almenningsvitund á nútímaöryggismálum. Ásamt hreyfingunni Alþjóðlegri herferð fyrir jarðsprengjubanni (ICBL) var Williams sæmd friðarverðlaunum Nóbels árið 1997.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne