Johannes Bureus

Johannes Bureus.
Teikning frá 1624 af glötuðum rúnasteini (Upplands runinskrifter 439).

Johannes Bureus – eða Johan Bure, fullu nafni Johannes Thomae Agrivillensis Bureus – (15. mars eða 25. mars 156822. október 1652), var sænskur fornfræðingur, málfræðingur, dulspekingur, skáld og vísindamaður. Hann var fyrsti þjóðminjavörður og landsbókavörður Svía, og fyrsti rúnafræðingur þeirra. Hann er stundum kallaður faðir sænskra málvísinda.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne