John Grant

John Grant
Upplýsingar
FæddurJohn William Grant
25. júlí 1968
UppruniParker, Colorado
Stefnursynthpop, folk, alternative, indie, elektróník, akústík
Vefsíðahttp://johngrantmusic.com/

John Grant (fæddur 25. júlí 1968) er íslensk/bandarískur tónlistarmaður.

Grant hóf ferilinn með rokkhljómsveitinni Czars þegar hann bjó í Denver Colorado. Sveitin starfaði frá 1994-2004. Grant varð eftir það sólólistamaður. Hann fór á Iceland Airwaves árið 2011 og kynntist Bigga Veiru úr GusGus. Biggi hljóðritaði plötu hans í kjölfarið Pale green ghosts. Grant heillaðist af Íslandi og flutti þangað.

Grant hefur hjálpað íslenskum listamönnum í þýðingum meðal annars plötu Ásgeirs Trausta Dýrð í dauðaþögn yfir á ensku (In the Silence) og No Prejudice með Pollapönki.

Grant hlaut árið 2022 íslenskan ríkisborgararétt.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne