John Boehner | |
---|---|
![]() | |
Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings | |
Í embætti 5. janúar 2011 – 29. október 2015 | |
Forveri | Nancy Pelosi |
Eftirmaður | Paul Ryan |
Fulltrúadeildarþingmaður fyrir 8. kjördæmi Ohio | |
Í embætti 3. janúar 1991 – 31. október 2015 | |
Forveri | Buz Lukens |
Eftirmaður | Warren Davidson |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 17. nóvember 1949 Reading, Ohio, Bandaríkjunum |
Þjóðerni | Bandarískur |
Stjórnmálaflokkur | Repúblikanaflokkurinn |
Maki | Deborah Gunlack (g. 1973) |
Börn | 3 |
Háskóli | Xavier-háskóli |
Starf | Stjórnmálamaður |
Undirskrift | ![]() |
John Andrew Boehner (f. 17. nóvember 1949) er bandarískur stjórnmálamaður, fulltrúadeildarþingmaður og fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Hann hefur setið í fulltrúadeildinni fyrir Repúblikanaflokkinn síðan 1991, starfaði sem leiðtogi minnihlutans í þinginu síðan 2007 og var kjörinn forseti deildarinnar í janúar 2011.