John Boyd Orr | |
---|---|
![]() Boyd Orr árið 1949. | |
Fæddur | 23. september 1880 |
Dáinn | 25. júní 1971 (90 ára) |
Þjóðerni | Skoskur |
Menntun | Háskólinn í Glasgow |
Störf | Læknir, líffræðingur, næringarfræðingur |
Maki | Elizabeth Pearson Callum (g. 1915) |
Börn | 3 |
Verðlaun | ![]() |
John Boyd Orr, Boyd-Orr barón (23. september 1880 – 25. júní 1971), var skoskur kennari, læknir, líffræðingur, næringarfræðingur, viðskiptamaður og bóndi sem vann friðarverðlaun Nóbels árið 1949 fyrir rannsóknir sínar í næringarfræðum og störf sín sem fyrsti framkvæmdastjóri Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna.