John F. Kennedy | |
---|---|
![]() John F. Kennedy þann 11. júlí árið 1963. | |
Forseti Bandaríkjanna | |
Í embætti 20. janúar 1961 – 22. nóvember 1963 | |
Varaforseti | Lyndon B. Johnson |
Forveri | Dwight D. Eisenhower |
Eftirmaður | Lyndon B. Johnson |
Öldungadeildarþingmaður fyrir Massachusetts | |
Í embætti 1. desember 1953 – 22. desember 1960 | |
Forveri | Henry Cabot Lodge Jr. |
Eftirmaður | Benjamin A. Smith II |
Fulltrúadeildarþingmaður fyrir 11. kjördæmi Massachusetts | |
Í embætti 3. janúar 1947 – 3. janúar 1953 | |
Forveri | James Michael Curley |
Eftirmaður | Tip O'Neill |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 29. maí 1917 Brookline, Massachusetts, Bandaríkjunum |
Látinn | 22. nóvember 1963 (46 ára) Dallas, Texas, Bandaríkjunum |
Þjóðerni | Bandarískur |
Stjórnmálaflokkur | Demókrataflokkurinn |
Maki | Jacqueline Bouvier |
Trúarbrögð | Kaþólskur |
Börn | Arabella, Caroline, John yngri og Patrick |
Háskóli | Harvard-háskóli |
Starf | Stjórnmálamaður |
Undirskrift | ![]() |
John Fitzgerald Kennedy (29. maí 1917 – 22. nóvember 1963) var 35. forseti Bandaríkjanna en hann gegndi því embætti frá 20. janúar 1961 þar til hann var myrtur í Dallas í Texas 22. nóvember 1963.