John F. Kennedy

John F. Kennedy
John F. Kennedy þann 11. júlí árið 1963.
Forseti Bandaríkjanna
Í embætti
20. janúar 1961 – 22. nóvember 1963
VaraforsetiLyndon B. Johnson
ForveriDwight D. Eisenhower
EftirmaðurLyndon B. Johnson
Öldungadeildarþingmaður fyrir Massachusetts
Í embætti
1. desember 1953 – 22. desember 1960
ForveriHenry Cabot Lodge Jr.
EftirmaðurBenjamin A. Smith II
Fulltrúadeildarþingmaður fyrir 11. kjördæmi Massachusetts
Í embætti
3. janúar 1947 – 3. janúar 1953
ForveriJames Michael Curley
EftirmaðurTip O'Neill
Persónulegar upplýsingar
Fæddur29. maí 1917
Brookline, Massachusetts, Bandaríkjunum
Látinn22. nóvember 1963 (46 ára) Dallas, Texas, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
StjórnmálaflokkurDemókrataflokkurinn
MakiJacqueline Bouvier
TrúarbrögðKaþólskur
BörnArabella, Caroline, John yngri og Patrick
HáskóliHarvard-háskóli
StarfStjórnmálamaður
Undirskrift

John Fitzgerald Kennedy (29. maí 191722. nóvember 1963) var 35. forseti Bandaríkjanna en hann gegndi því embætti frá 20. janúar 1961 þar til hann var myrtur í Dallas í Texas 22. nóvember 1963.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne