Juice Wrld

Juice Wrld
Juice Wrld árið 2019
Fæddur
Jarad Anthony Higgins

2. desember 1998(1998-12-02)
Dáinn8. desember 2019 (21 árs)
Oak Lawn, Illinois, BNA
Önnur nöfnJuicetheKidd
Störf
  • Rappari
  • söngvari
  • lagahöfundur
Ár virkur2015–2019
Tónlistarferill
UppruniHomewood, Illinois, BNA
Stefnur
Útgefandi
Vefsíðajuicewrld999.com
Undirskrift

Jarad Anthony Higgins (2. desember 1998 – 8. desember 2019), betur þekktur sem Juice Wrld, var bandarískur rappari frá Chicago. Hann hlóð fyrsta laginu sínu „Forever“ á SoundCloud 8. febrúar 2015. Á þeim tíma kallaði hann sig JuiceTheKidd en nafnið Juice fékk hann frá mynd sem var í uppáhaldi hjá honum. Hann hóf samstarf við Lyrical Lemonade og gaf út blandspóluna Wrld on Drugs árið 2018 með rapparanum Future.

Juice Wrld lést vegna ofneyslu fíkniefna.[3]

  1. Brown, Preezy; Sadler, Armon (24. mars 2023). „Hit-Boy, 03 Greedo, Jae Skeese, Juice WRLD, Lola Brook, And More New Music Friday Rap Releases“. Vibe. Sótt 2. júlí 2023.
  2. „Up and Coming Emo Rapper From Chicago, Juice Wrld, Starts to Dominate Charts“. NewRockStars. 23. júní 2018. Sótt 2. júlí 2023.
  3. White, Adam (8. desember 2019). „Juice Wrld death: Chicago-born rapper dies aged 21“. Independent. Afrit af uppruna á 8. desember 2019. Sótt 8. desember 2019.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne