Kailash Satyarthi

Kailash Satyarthi
कैलाश सत्यार्थी
Kailash Satyarthi árið 2013.
Fæddur11. janúar 1954 (1954-01-11) (71 árs)
ÞjóðerniIndverskur
MenntunBarkatullah-háskóli
StörfRafmagnsverkfræðingur, aðgerðasinni
MakiSumedha Satyarthi
VerðlaunMannréttindaverðlaun Roberts F. Kennedy (1995)
Friðarverðlaun Nóbels (2014)

Kailash Satyarthi (f. 11. janúar 1954) er indverskur aðgerðasinni sem er þekktur fyrir baráttu sína gegn barnaþrælkun. Ásamt Malölu Yousafzai hlaut hann friðarverðlaun Nóbels árið 2014 fyrir „bar­áttu [sína] gegn und­irok­un gagn­vart börn­um og ungu fólki“.[1]

  1. „Malala og Saty­art­hi fá friðar­verðlaun Nó­bels“. mbl.is. 10. október 2014. Sótt 30. desember 2019.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne