Kailash Satyarthi कैलाश सत्यार्थी | |
---|---|
![]() Kailash Satyarthi árið 2013. | |
Fæddur | 11. janúar 1954 |
Þjóðerni | Indverskur |
Menntun | Barkatullah-háskóli |
Störf | Rafmagnsverkfræðingur, aðgerðasinni |
Maki | Sumedha Satyarthi |
Verðlaun | Mannréttindaverðlaun Roberts F. Kennedy (1995)![]() |
Kailash Satyarthi (f. 11. janúar 1954) er indverskur aðgerðasinni sem er þekktur fyrir baráttu sína gegn barnaþrælkun. Ásamt Malölu Yousafzai hlaut hann friðarverðlaun Nóbels árið 2014 fyrir „baráttu [sína] gegn undirokun gagnvart börnum og ungu fólki“.[1]