Kantaraborg

Dómkirkjan í Kantaraborg

Kantaraborg (enska: Canterbury) er borg og biskupsstóll í Kent í Suðaustur-Englandi. Þar situr erkibiskupinn af Kantaraborg sem er höfuð ensku biskupakirkjunnar. Íbúar eru um 55 þúsund (2011).

Borgin var stofnuð af Rómverjum á grunni eldri byggðar. Hún hefur verið sæti erkibiskupsins af Englandi frá 597.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne