| ||||
Karl 1. og 5.
| ||||
Ríkisár | 23. janúar 1516 – 16. janúar 1556 (sem konungur Spánar); 28. júní 1519 – 27. ágúst 1556 (sem keisari Heilaga rómverska ríkisins) | |||
Skírnarnafn | Carlos (spænska); Karl (þýska); Carlo (ítalska); Karel (hollenska); Carolus (latína); Charles Quint (franska) | |||
Fæddur | 24. febrúar 1500 | |||
Gent, spænsku Niðurlöndum | ||||
Dáinn | 21. september 1558 | |||
San Gerónimo de Yuste, Spáni | ||||
Gröf | El Escorial, San Lorenzo de El Escorial, Spáni | |||
Undirskrift | ![]() | |||
Konungsfjölskyldan | ||||
Faðir | Filippus 1. af Kastilíu | |||
Móðir | Jóhanna af Kastilíu | |||
Drottning | Ísabella af Portúgal | |||
Börn | Filippus (1527-1598), María (1528-1603), Jóhanna (1535-1573) |
Karl 5. keisari (24. febrúar 1500 í Gent – 21. september 1558 í klaustrinu San Gerónimo de Yuste á Spáni) var konungur Spánar, sem Karl 1., og keisari hins heilaga rómverska ríkis, sem Karl 5., á fyrri hluta 16. aldar. Hann var fyrsti keisari ríkisins sem páfi krýndi ekki til keisara. Eftir hans daga fór krýningin fram í Frankfurt og var í höndum biskups.