Karl 5. keisari

Skjaldarmerki Habsborgarar Konungur Spánar og keisari Heilaga rómverska ríkisins
Habsborgarar
Karl 5. keisari
Karl 1. og 5.
Ríkisár 23. janúar 1516 – 16. janúar 1556 (sem konungur Spánar); 28. júní 1519 – 27. ágúst 1556 (sem keisari Heilaga rómverska ríkisins)
SkírnarnafnCarlos (spænska); Karl (þýska); Carlo (ítalska); Karel (hollenska); Carolus (latína); Charles Quint (franska)
Fæddur24. febrúar 1500
 Gent, spænsku Niðurlöndum
Dáinn21. september 1558
 San Gerónimo de Yuste, Spáni
GröfEl Escorial, San Lorenzo de El Escorial, Spáni
Undirskrift
Konungsfjölskyldan
Faðir Filippus 1. af Kastilíu
Móðir Jóhanna af Kastilíu
DrottningÍsabella af Portúgal
BörnFilippus (1527-1598), María (1528-1603), Jóhanna (1535-1573)

Karl 5. keisari (24. febrúar 1500 í Gent21. september 1558 í klaustrinu San Gerónimo de Yuste á Spáni) var konungur Spánar, sem Karl 1., og keisari hins heilaga rómverska ríkis, sem Karl 5., á fyrri hluta 16. aldar. Hann var fyrsti keisari ríkisins sem páfi krýndi ekki til keisara. Eftir hans daga fór krýningin fram í Frankfurt og var í höndum biskups.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne