Kasakstan

Lýðveldið Kasakstan
Қазақстан Республикасы
Qazaqstan Respūblīkasy (kasakska)
Республика Казахстан
Respublika Kazakhstan (rússneska)
Fáni Kasakstans Skjaldarmerki Kasakstans
Fáni Skjaldarmerki
Þjóðsöngur:
Menıñ Qazaqstanym
Staðsetning Kasakstans
Höfuðborg Astana
Opinbert tungumál Kasakska, rússneska
Stjórnarfar Lýðveldi

Forseti Kassym-Jomart Tokajev
Forsætisráðherra Alihan Smaiylov
Sjálfstæði
 • frá Sovétríkjunum 16. desember 1991 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
9. sæti
2.724.900 km²
1,7
Mannfjöldi
 • Samtals (2020)
 • Þéttleiki byggðar
64. sæti
18.711.560
7/km²
VLF (KMJ) áætl. 2020
 • Samtals 569,813 millj. dala (41. sæti)
 • Á mann 30.178 dalir (53. sæti)
VÞL (2019) 0.817 (50. sæti)
Gjaldmiðill Tenga
Tímabelti UTC+5 til +6
Þjóðarlén .kz
Landsnúmer +7

Kasakstan er stórt land sem nær yfir mikinn hluta Mið-Asíu. Hluti landsins er vestan Úralfljóts og telst til Evrópu. Landamæri Kasakstan liggja að Rússlandi, Kína og Mið-Asíuríkjunum Kirgistan, Úsbekistan og Túrkmenistan og einnig að strönd Kaspíahafsins. Kasakstan var áður Sovétlýðveldi en er nú aðili að SSR.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne