Úr | í | Formúla |
---|---|---|
Kelvin | Fahrenheit | °F = K · 1,8 – 459,67 |
Fahrenheit | kelvin | K = (°F + 459,67) / 1,8 |
Kelvin | celsíus | °C = K – 273,15 |
Celsíus | Kelvins | K = °C + 273,15 |
1 K = 1 °C og 1 K = 1,8 °F |
Kelvin er SI-mælieining fyrir hita og ein af sjö grunneiningum SI-kerfisins, táknuð með K. Er skilgreind út frá núllpunkti sínum sem samsvarar alkuli og einu kelvin sem er er 1/273,16 af þrípunkti vatns.