Kirkja heilags Ulrich og Afra er kaþólsk kirkja í borginni Ágsborg í Þýskalandi. Hún er pílagrímskirkja í kaþólskum sið og þar hvíla heilagur Ulrich, heilög Afra og heilagur Simpertus.
Developed by Nelliwinne