![]() |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Kokopo er borg í Nýja-Bretlandi á Papúa-Nýju Gíneu. Hún er höfuðborg héraðsins Austur-Nýja Bretlands og með um 20.000 íbúa (2000). Kokopo er sjöunda stærsta borg Papúa Nýju-Gíneu.