Kokopo

Kokopo er borg í Nýja-Bretlandi á Papúa-Nýju Gíneu. Hún er höfuðborg héraðsins Austur-Nýja Bretlands og með um 20.000 íbúa (2000). Kokopo er sjöunda stærsta borg Papúa Nýju-Gíneu.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne