Skjaldarmerki | Fáni |
---|---|
![]() | |
Upplýsingar | |
Hérað: | Vestur-Flæmingjaland |
Flatarmál: | 80,02 km² |
Mannfjöldi: | 75.633 (1. janúar 2012) |
Þéttleiki byggðar: | 935,61/km² |
Vefsíða: | [1] |
Borgarmynd | |
![]() |
Kortrijk (franska: Courtrai) er borg í Belgíu. Hún er jafnframt höfuðborg og stærsta borgin í flæmska héraðinu Vestur-Flæmingjalandi. Íbúar eru 75 þúsund. Íbúarnir eru hollenskumælandi. Nokkrar byggingar borgarinnar eru á heimsminjaskrá UNESCO.