Laxfiskar

Laxfiskar
Atlantshafslax
Atlantshafslax
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirflokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Salmoniformes
Ættir

Laxfiskar (fræðiheiti: Salmoniformes) eru ættbálkur geislugga sem inniheldur vinsæla matfiska eins og lax og silung.

Ættbálkurinn inniheldur aðeins eina ætt: Laxfiskaætt.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne