Led Zeppelin | |
---|---|
![]() Jimmy Page á Led Zeppelin tónleikum í Madison Square Garden | |
Upplýsingar | |
Uppruni | London, England |
Ár | 1968–1980[ath 1] |
Stefnur | |
Útgáfufyrirtæki |
|
Fyrri meðlimir | |
Vefsíða | ledzeppelin |
Led Zeppelin var bresk rokk-hljómsveit, sem kom fram á sjónarsviðið árið 1968 undir nafninu New Yardbirds. Hljómsveitin breytti fljótlega nafninu sínu í sitt endanlega nafn, Led Zeppelin. Þeir gerðu sinn fyrsta útgáfusamning við fyrirtækið Artistic Records. Samningurinn gaf þeim umtalsvert listrænt frelsi. Hljómveitin líkaði aldrei að gefa út tónlist sína í smáskífum, þeir litu svo á að hljómplötur þeirra ætti að hlusta í heild sinni en ekki stök lög. Hljómsveitin hætti árið 1980 eftir andlát John Bonham en hafa þó komið nokkrum sinnum saman eftir það og spilað á tónleikum.
Tilvísunar villa: <ref>
tag er til fyrir hóp tilvísana undir nafninu "ath". Ekkert sambærilegt <references group="ath"/>
tag fannst.