Led Zeppelin III

Led Zeppelin III
Breiðskífa
FlytjandiLed Zeppelin
Gefin út5. október 1970
StefnaRokk
ÚtgefandiAtlantic Records
Tímaröð Led Zeppelin
Led Zeppelin II
(1969)
Led Zeppelin III
(1970)
Led Zeppelin IV
(1971)

Led Zeppelin III er þriðja breiðskífa bresku rokk-hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Hljómplatan var gefin úr 5. október 1970 af útgáfufyrirtækinu Atlantic Records. Lögin á plötunni voru að mestu leyti samin á bóndabæ í Wales sem kallast „Bron-Yr-Aur“ á tímabilinu janúar til júlí árið 1970.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne