Leicester

Leicester
Miðbær í Leicester
Miðbær í Leicester
Staðsetning Leicester
Leicester í Englandi
LandEngland
SvæðiAustur-miðhéruðum Englands
SýslaLeicestershire
Stofnun50 e.Kr. sem Ratae Corieltauvorum
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriPeter Soulsby
Flatarmál
 • Samtals73,32 km2
Mannfjöldi
 (2022)
 • Samtals373.399
 • Þéttleiki4.523/km2
TímabeltiGMT
Vefsíðawww.leicester.gov.uk

Leicester (framburður: /ˈlɛstə/) er borg í austur-miðhéruðum Englands (e. East Midlands) og er söguleg höfuðborg sýslunnar Leicestershire. Borgin er ein sú elsta í Englandi. Þar búa um 373 þúsund manns (2022).


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne