Fallbeyging | |
Nefnifall | Leif |
Þolfall | Leif |
Þágufall | Leifi |
Eignarfall | Leifs |
Notkun núlifandi¹ | |
Fyrsta eiginnafn | 29 |
Seinni eiginnöfn | 13 |
¹Heimild: þjóðskrá júlí 2007 | |
Listi yfir íslensk mannanöfn |
Leif er íslenskt karlmannsnafn, norrænn ritháttur af Leifur.