Leikfangasaga

Toy Story
Plagat vantar
LeikstjóriJohn Lasseter
HandritshöfundurJohn Lasseter
Pete Docter
Andrew Stanton
Joe Ranft
Joss Whedon
Joel Cohen
Alec Sokolow
FramleiðandiRalph Guggenheim
Bonnie Arnold
LeikararTom Hanks
Tim Allen
Don Rickles
Jim Varney
Wallace Shawn
John Ratzenberger
Annie Potts
John Morris
Laurie Metcalf
Erik von Detten
TónlistRandy Newman
Frumsýning22. nóvember 1995.
Lengd81 mín.
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé$30,000,000
FramhaldToy Story 2

Leikfangasaga (enska: Toy Story) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1995. Myndin segir frá lífi ungs drengs og leikfanga hans sem lifna við um leið og drengurinn lætur sig hverfa úr herberginu. Toy Story er meðal annars fyrsta kvikmyndin sem var gerð sem er 100% tölvugerð.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne