Leikur

Leikur getur átt við annaðhvort um þá athöfn þegar börn (og í sumum tilfellum fullorðnir) leika sér á óskipulagðan hátt, eða um tiltekið samsafn reglna sem lýsa því hvernig einstaklingur eða hópur á að hegða sér í dægradvöl. Leikur getur líka verið samheiti yfir spil.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne