Liverpool

Liverpool
Myndir af miðborginni
Myndir af miðborginni
Skjaldarmerki Liverpool
Opinbert tákn Liverpool
Liverpool er staðsett í Englandi
Liverpool
Liverpool
Staðsetning í Englandi
Hnit: 53°24′27″N 02°59′31″V / 53.40750°N 2.99194°V / 53.40750; -2.99194
Ríki Bretland
Land England
LandshlutiNorðvestur-England
SýslaMerseyside
Stofnun1207
Borgarréttindi1880
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriLiam Robinson
Flatarmál
 • Borg133,5 km2
 • Land111,8 km2
 • Þéttbýli
110,39 km2
Mannfjöldi
 (2021)[1]
 • Borg486.100
 • Þéttleiki4.332/km2
 • Þéttbýli
 (2021)[2]
506.565
TímabeltiUTC+00:00 (GMT)
 • SumartímiUTC+01:00 (BST)
Póstnúmer
L
Svæðisnúmer0151
ISO 3166 kóðiGB-LIV
Vefsíðaliverpool.gov.uk

Liverpool er borg í Merseyside í Norðvestur-Englandi. Hún er fimmta stærsta borg Englands með tæplega 500 þúsund íbúa (2019) en á stórborgarsvæðinu búa rúmlega 2 milljónir. Borgin var stofnuð 1207 og er helst þekkt fyrir að vera heimaborg Bítlanna. Langflestir Íslendingar, sem fluttust til Ameríku á 19. öld, fóru í gegnum Liverpool. Sögulegir staðir í miðborginni eru á heimsminjaskrá UNESCO.

  1. „The population reached nearly 490,000“. www.ons.gov.uk. Sótt 29. desember 2023.
  2. Oinn, Su; Bubb, Emma; Jenkins, Joe (2 ágúst 2023). „Towns and cities, characteristics of built-up areas, England and Wales: Census 2021“. Office for National Statistics. Sótt 9 janúar 2024.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne