Liverpool | |
---|---|
![]() Myndir af miðborginni | |
Hnit: 53°24′27″N 02°59′31″V / 53.40750°N 2.99194°V | |
Ríki | ![]() |
Land | ![]() |
Landshluti | Norðvestur-England |
Sýsla | Merseyside |
Stofnun | 1207 |
Borgarréttindi | 1880 |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | Liam Robinson |
Flatarmál | |
• Borg | 133,5 km2 |
• Land | 111,8 km2 |
• Þéttbýli | 110,39 km2 |
Mannfjöldi (2021)[1] | |
• Borg | 486.100 |
• Þéttleiki | 4.332/km2 |
• Þéttbýli (2021)[2] | 506.565 |
Tímabelti | UTC+00:00 (GMT) |
• Sumartími | UTC+01:00 (BST) |
Póstnúmer | L |
Svæðisnúmer | 0151 |
ISO 3166 kóði | GB-LIV |
Vefsíða | liverpool |
Liverpool er borg í Merseyside í Norðvestur-Englandi. Hún er fimmta stærsta borg Englands með tæplega 500 þúsund íbúa (2019) en á stórborgarsvæðinu búa rúmlega 2 milljónir. Borgin var stofnuð 1207 og er helst þekkt fyrir að vera heimaborg Bítlanna. Langflestir Íslendingar, sem fluttust til Ameríku á 19. öld, fóru í gegnum Liverpool. Sögulegir staðir í miðborginni eru á heimsminjaskrá UNESCO.