Lofn

Lofn er gyðja í norrænni goðafræði. Hún er gyðja sem er heitið á til ásta og giftinga, jafnvel forboðinna giftinga.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne