Loft er heiti gasblöndu í andrúmslofti jarðar. Oftast er átt við þurrt loft, þ.e. loft án vatnsgufu. Loft, sem inniheldur vatnsgufu, nefnist rakt loft.
Developed by Nelliwinne