Louis Renault | |
---|---|
![]() | |
Fæddur | 21. maí 1843 |
Dáinn | 20. febrúar 1916 (71 árs) |
Þjóðerni | Franskur |
Menntun | Háskólinn í Búrgúnd |
Störf | Dómari, lögfræðingur |
Maki | Juliette Thiaffait (g. 1873) |
Verðlaun | ![]() |
Louis Renault (21. maí 1843 – 20. febrúar 1916) var franskur prófessor í alþjóðarétti. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1907.