Ludvig Holstein-Holsteinborg | |
---|---|
![]() | |
Forsætisráðherra Danmerkur | |
Í embætti 28. maí 1870 – 14. júlí 1874 | |
Þjóðhöfðingi | Kristján 9. |
Forveri | C. E. Frijs |
Eftirmaður | C. A. Fonnesbech |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 18. júlí 1815 Danmörku |
Látinn | 28. apríl 1892 (76 ára) Kaupmannahöfn, Danmörku |
Stjórnmálaflokkur | Hægriflokkurinn |
Háskóli | Humboldt-háskólinn í Berlín |
Ludvig Henrik Carl Herman Holstein greifi af Holsteinborg (18. júlí 1815 – 28. apríl 1892) var danskur stórjarðeigandi sem gegndi stöðu forsætisráðherra Danmerkur frá 1870 til 1874. Hans helsta pólitíska arfleifð er að hafa tekist að halda Dönum fyrir utan Fransk-prússneska stríðið.