Lunascape

Merki Lunascape

Lunascape er vafri sem kom fyrst á markað í Japan árið 2001. Sérstaða Lunascape felst í því að forritið styður þrjár myndsetningarvélar: Trident, Gecko og WebKit og notandinn getur því skipt um myndsetningarvél eftir þörfum.

Lunascape er til fyrir Windows, Android og iOS.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne