Lynne Ann Cheney (áður Vincent; f. 14. ágúst 1941) er bandarískur rithöfundur og fræðimaður. Hún er gift 46. varaforseta Bandaríkjanna, Dick Cheney, og gegndi embætti varaforsetafrúar Bandaríkjanna 2001-2009.
Developed by Nelliwinne