MacBook Air er fartölva frá Apple, sem kynnt var 15. janúar 2008. Tölvan er 0,41 til 1,93 cm að þykkt og var þynnsta fartölva heims þegar hún kom á markað.
Developed by Nelliwinne