Macintosh

Macintosh 128K, fyrsta Macintosh tölvan

Macintosh (enskur framburður: [/ˈmækɨntɒʃ/]), líka þekkt sem Mac eða Makki á íslensku, er vörumerki tölvulínu frá Apple. Nafnið kemur frá McIntosh sem er eplategund og það var uppáhalds eplið hans Jef Raskin sem vann hjá Apple 1979. Fyrsta Macintosh-tölvan kom á markaðinn þann 24. janúar 1984: Macintosh 128K.

Allar núverandi Mac-tölvur eru með Thunderbolt-tengi sem þróað var af Apple og Intel.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne