Marinerdalirnir

Samsett gervihnattarmynd af Valles Marineris tekin af Viking 1 geimfarinu 22. febrúar 1980

Marinerdalirnir eru feiknastórt gljúfrakerfi sem tegir sig eftir miðbaug Mars, þeir eru staðsettir austan við Þarsis-svæðið og teigja sig frá dalakerfi sem kallast Noctis Labyrinthus í vestri til austurs.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne