Mars (reikistjarna)

Mars ♂
Litmynd af Mars, brúnrauður hnöttur með dökkum og ljósum skellum
Tölvugerð mynd af Mars sem sett er saman úr myndefni frá Mars Global Surveyor frá árunum 1999 til 2004. Á myndinni sést hvít ísþekjan á norðurheimskautinu en önnur ljós svæði á myndinni stafa af hrímmóðu í kringum hæstu fjöll Mars, þar á meðal Olympus Mons. Dekkri svæðin hægra megin á myndinni eru svæði með þynnra eða engu jarðvegslagi.
Einkenni sporbaugs[2]
Viðmiðunartími J2000
Sólnánd206.669.000 km
1,381497 AU
Sólfirrð249.209.300 km
1,665861 AU
Hálfur langás227.939.100 km
1,523679 AU
Miðskekkja0,093 315
Umferðartími686,971 s

1,8808 ár

668,5991 sólir
Sólbundinn umferðartími779,96 s
2,135 ár
Meðal sporbrautarhraði24,077 km/s
Meðalbrautarhorn19,3564°
Brautarhalli1,850° miðað við sólbaug
5,65° miðað við miðbaug sólar
1,67° miðað við fastasléttu[1]
Rishnútslengd49,562°
Stöðuhorn nándar286,537°
Tungl2
Eðliseinkenni
Miðbaugsgeisli3.396,2 ± 0,1 km [3]
0,533 jörð
Heimskautageisli3.376,2 ± 0,1 km [3]
0,531 jörð
Pólfletja0,00589 ± 0,00015
Flatarmál yfirborðs144.798.500 km2
0,284 jörð
Rúmmál1,6318 1011 km3[4]
0,151 jörð
Massi6,4185 1023 kg[4]
0,107 jörð
Þéttleiki3,9335 ± 0,0004[4] g/cm³
Þyngdarafl við miðbaug3,711 m/s²[4]
0,376 g
Lausnarhraði5,027 km/s
Snúningshraði við miðbaug868,22 km/k
Möndulhalli25,19°
Stjörnulengd norðurpóls317,68143°
Stjörnubreidd norðurpóls52,88650°
Endurskinshlutfall0,170 [5]
Yfirborðshiti lægsti meðal hæsti
Kelvin 130 K 210 K[7] 308 K
Celsius −143 °C[8] -63 °C 35 °C[9]
Sýndarbirta+1,6 to −3,0[6]
Sýndarþvermál3,5–25,1"[7]
Lofthjúpur[7][10]
Loftþrýstingur við yfirborð0,636 (0,4–0,87) kPa
Samsetning

Mars er fjórða reikistjarnan frá sólu talið og sú ysta af innri reikistjörnunum. Mars er nefndur eftir rómverska stríðsguðinum, sökum hins rauða litar sem prýðir yfirborðið, en stafar af járnríku bergi og ryki sem hefur oxast („ryðgað“). Vegna hins rauða litar er hún einnig oft kölluð „Rauða plánetan“. Yfirborð Mars einkennist af miklum gljúfrum og stórum eldfjöllum.

Í kínverskri, japanskri, kóreskri og víetnamskri menningu er hún kölluð Eldstjarnan, byggt á frumefnunum fimm.

Tvö tungl, Fóbos og Deimos eru á sporbraut um hana, en þau eru bæði smágerð og hafa einkennilega lögun, Fóbos er stærri en Deimos, en sporbaugur hans er mun styttri – þau eru líklega loftsteinar sem þyngdarafl Mars fangaði.

  1. Tilvísunar villa: Villa í <ref> tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið meanplane
  2. Tilvísunar villa: Villa í <ref> tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið horizons
  3. 3,0 3,1 Tilvísunar villa: Villa í <ref> tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið Seidelmann2007
  4. 4,0 4,1 4,2 4,3 4,4 Tilvísunar villa: Villa í <ref> tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið lodders1998
  5. Mallama, A. (2007). „The magnitude and albedo of Mars“. Icarus. 192 (2): 404–416. Bibcode:2007Icar..192..404M. doi:10.1016/j.icarus.2007.07.011. ISSN 0019-1035.
  6. Tilvísunar villa: Villa í <ref> tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið MallamaSky
  7. 7,0 7,1 7,2 Tilvísunar villa: Villa í <ref> tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið nssdc
  8. Tilvísunar villa: Villa í <ref> tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið cold
  9. Tilvísunar villa: Villa í <ref> tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið hot
  10. Tilvísunar villa: Villa í <ref> tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið barlow08

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne