Mary McDonnell | |
---|---|
![]() Mary McDonnell á ComicCon 2007 | |
Upplýsingar | |
Fædd | Mary Eileen McDonnell 28. apríl 1952 |
Ár virk | 1978 - |
Helstu hlutverk | |
Stands With a Fist í Dances with Wolves Marilyn Whitmore í Independence Day Rose Darko í Donnie Darko Laura Roslin í Battlestar Galactica Kapteinn Sharon Raydor í The Closer og Major Crimes |
Mary Eileen McDonnell , þekktust sem Mary McDonnell, (fædd 28. apríl 1952) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í The Closer, Major Crimes, Dances with Wolves, Independence Day og Donnie Darko.